Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Madame Bovary 2014

Leitin að lífsfyllingunni

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 43% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Bóndadóttirin Emma Rouault giftist lækninum Charles Bovary til að losna undan sveitalífinu og í von um að lifa rómantísku og hamingjuríku lífi yfirstéttarfólksins. Sagan um frú Bovary eftir franska rithöfundinn Gustave Flaubert er sígilt meistaraverk og einstök samtímalýsing á lífi og lífsgildum fólks í Frakklandi um miðja nítjándu öld. Hún segir frá... Lesa meira

Bóndadóttirin Emma Rouault giftist lækninum Charles Bovary til að losna undan sveitalífinu og í von um að lifa rómantísku og hamingjuríku lífi yfirstéttarfólksins. Sagan um frú Bovary eftir franska rithöfundinn Gustave Flaubert er sígilt meistaraverk og einstök samtímalýsing á lífi og lífsgildum fólks í Frakklandi um miðja nítjándu öld. Hún segir frá leit sveitastúlkunnar Emmu Bovary að hamingjunni eins og hún kemur henni fyrir sjónir í þeim bókum og ástarsögum sem hún hefur lesið. En eins og flestir vita þá getur slík leit reynst erfið þegar maður er aldrei ánægður með það sem maður hefur nú þegar ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn