Náðu í appið
Run Boy Run

Run Boy Run (2013)

Lauf Junge lauf

"Löngunin til að lifa er sterkasta aflið"

1 klst 52 mín2013

Sönn saga gyðingsins Yorams Fridman sem tókst átta ára gömlum að sleppa frá nasistum í Varsjá árið 1942 en var síðan hundeltur og aldrei öruggur um líf sitt.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Sönn saga gyðingsins Yorams Fridman sem tókst átta ára gömlum að sleppa frá nasistum í Varsjá árið 1942 en var síðan hundeltur og aldrei öruggur um líf sitt. Hinn átta ára gamli Yoram Fridman lendir á vergangi eftir að honum tekst naumlega að sleppa úr gettóinu í Varsjá. Nær dauða en lífi er honum bjargað af kaþólskri konu sem hjúkrar honum um tíma en neyðist síðan til að senda hann aftur á vergang þegar Þjóðverjar uppgötva að hún hefur haldið hlífiskildi yfir drengnum ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pepe Danquart
Pepe DanquartLeikstjórif. -0001
Heinrich Hadding
Heinrich HaddingHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Bittersuess PicturesDE

Verðlaun

🏆

Hefur hlotið fjölmörg verðlaun á kvikmyndahátíðum og var tilnefnd til þýsku kvikmyndaverðlaunanna fyrir sviðsetningu, handrit og förðun.