Náðu í appið
The Gift

The Gift (2015)

"Not Every Gift Is Welcome. / The Sins Of The Past Will Become Your Present."

1 klst 48 mín2015

The Gift er spennutryllir um hjónin Simon og Robyn sem í upphafi myndarinnar flytja inn í nýtt hús í nýju hverfi.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic77
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

The Gift er spennutryllir um hjónin Simon og Robyn sem í upphafi myndarinnar flytja inn í nýtt hús í nýju hverfi. Ekki líður á löngu uns Simon rekst á fyrrverandi skólafélaga sinn í nágrenninu, Gordo, sem í kjölfarið byrjar að heimsækja hjónin ótt og títt og færa þeim dýrar gjafir í tíma og ótíma. En Gordo býr yfir stórhættulegu leyndarmáli og þegar Simon fær nóg af honum og biður hann að hætta að heimsækja þau hjón og færa þeim þessar gjafir kallar hann yfir sig skelfilega martröð sem getur ekki endað öðruvísi en illa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Joel Edgerton
Joel EdgertonLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Blumhouse ProductionsUS
Blue-Tongue FilmsAU
Ahimsa Films