Violette (2013)
Myndin segir sögu brautryðjandans, skáldsins og feministans Violette Leduce.
Deila:
Söguþráður
Myndin segir sögu brautryðjandans, skáldsins og feministans Violette Leduce. Violette var ein þeirra fyrstu sem skrifaði um kynverund kvenna og viðurkenndi samkynheigð og fóstureyðingar í riti og ræðu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Martin ProvostLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur

TS ProductionsFR
Verðlaun
🏆
Myndin var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto árið 2013 og vann til verðlauna á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Haifa það sama ár.








