Frummaðurinn (2015)
"EINU SINNI, FYRIR 2 MILLJÓNUM ÁRA ..."
Myndin gerist fyrir tveimur milljónum ára þegar maðurinn var að byrja að átta sig á yfirburðum sínum í dýraríkinu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin gerist fyrir tveimur milljónum ára þegar maðurinn var að byrja að átta sig á yfirburðum sínum í dýraríkinu. Við kynnumst hér hinum unga og fróðleiksfúsa Eðvarð sem býr ásamt vinum sínum og fjölskyldu í skógarrjóðri þar sem hætturnar leynast víða. Þegar Eðvarð byrjar að ganga uppréttur, fyrstur manna, og uppgötvar svo eldinn fer mjög fyndin atburðarás í gang ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jamel DebbouzeLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

BoréalesFR

PathéFR
KissfilmsFR

M6 FilmsFR

CattleyaIT

uFilmBE






