Náðu í appið
Sassy Pants

Sassy Pants (2012)

"Home is where the harm is."

1 klst 28 mín2012

Bethany er 18 ára stúlka sem ákveður að flytja til föður síns til að losna undan yfirþyrmandi yfirgangi móður sinnar sem er með nefið í nánast öllu sem hún gerir.

Rotten Tomatoes50%
Metacritic51
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Bethany er 18 ára stúlka sem ákveður að flytja til föður síns til að losna undan yfirþyrmandi yfirgangi móður sinnar sem er með nefið í nánast öllu sem hún gerir. Sassy Pants er skemmtilegt gamandrama og um leið ádeila á forræðishyggju og löngun sumra til að ráða yfir lífi annarra þótt þeir sömu eigi í mestu vandræðum með sitt eigið. Því miður fyrir Bethany, aðalsöguhetju myndarinnar, hefur hún allt of lengi sætt sig við að vera sagt til um allt, en að því er nú komið að hún þarf að fara að taka eigin ákvarðanir ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Coley Sohn
Coley SohnLeikstjórif. -0001