Pink Cadillac (1989)
"It takes a real man to bring in a lady in a pink Cadillac."
Rukkarinn Tommy Nowak er að elta Lou Ann McGuinn þar sem hún skuldar manni í Kaliforníu peninga.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Rukkarinn Tommy Nowak er að elta Lou Ann McGuinn þar sem hún skuldar manni í Kaliforníu peninga. Lou Ann er einnig hundelt af eiginmanni sínum Roy McGuinn og nýnasista vinum hans fyrir að taka falsaða peninga frá þeim. Nowak er að lokum gripin af Nowak í Reno, en hann samþykkir að stoppa með hana hjá systur hennar svo hún geti séð barnið sitt. Þar hittir hún eiginmann sinn og klikkaða kærustu hans. Átök verða og Roy flýr með barnið. Núna þarf Tommy að ná barninu aftur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Buddy Van HornLeikstjóri
Aðrar myndir

John EskowHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Malpaso ProductionsUS

Warner Bros. PicturesUS













