Náðu í appið
Any Which Way You Can

Any Which Way You Can (1980)

"Faster, funnier and wilder. It'll knock you out."

1 klst 55 mín1980

Philo tekur þátt í bardögum þar sem barist er með berum hnefum, til að drýgja tekjurnar sem hann hefur af hinni vinnunni sinni, bílaviðgerðum.

Rotten Tomatoes20%
Metacritic51
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Philo tekur þátt í bardögum þar sem barist er með berum hnefum, til að drýgja tekjurnar sem hann hefur af hinni vinnunni sinni, bílaviðgerðum. Hann ákveður nú að hætta að berjast, en þegar mafían kemur og skipuleggur annan bardaga, þá dregst hann á ný inn í bransannn. Mótorhjólagengi og órangútan api að nafni Clyde, koma einnig við sögu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Malpaso ProductionsUS