Vampire´s Kiss (1988)
"Seduction. Romance. Murder. The things one does for love."
Útgáfustjóri fer heim með konu eitt kvöld sem bítur hann, og hann byrjar að haga sér furðulega í kjölfarið.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Útgáfustjóri fer heim með konu eitt kvöld sem bítur hann, og hann byrjar að haga sér furðulega í kjölfarið. Hann dregur ritara sinn út á ystu nöf þegar hann er að reyna að átta sig á þessu nýja ástandi sínu. Konan heldur áfram að heimsækja hann, og klikkunin ágerist. Bráðum fer að virðast sem hluti af því sem hann upplifir séu ímyndanir og ofskynjanir, og hann fer að trúa því að hann sé að breytast í vampíru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert BiermanLeikstjóri

Joseph MinionHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Magellan Pictures
Hemdale Film CorporationGB














