Náðu í appið

Charlotte Stewart

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Charlotte Stewart (fædd 27. febrúar 1941 í Yuba City, Kaliforníu, Bandaríkjunum) er bandarísk kvikmynda- og sjónvarpsleikkona.

Hún er frægust fyrir hlutverk sitt sem skólakonan 'Miss Beadle' í Little House on the Prairie og vinnu sína með leikstjóranum David Lynch.

Lýsing hér að ofan úr Wikipedia greininni Charlotte... Lesa meira


Hæsta einkunn: Eraserhead IMDb 7.3
Lægsta einkunn: Human Highway IMDb 5.8

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Tremors 1990 Nancy Sterngood IMDb 7.1 -
Human Highway 1982 Charlotte Goodnight IMDb 5.8 -
Eraserhead 1977 Mary X IMDb 7.3 -