Náðu í appið

Jan Axel "Hellhammer" Blomberg

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Jan Axel "Hellhammer" Blomberg (fæddur 2. ágúst 1969, í Trysil, Noregi) er þrefaldur Spellemannprisen-verðlaunaður þungarokkstrommari. Hann er þekktastur fyrir trommuleik sinn með hljómsveitinni Mayhem, sem hann hóf feril sinn með. Hann er studdur af Paiste, Axis Pedals og Pearl trommur, þó hann hafi verið þekktur... Lesa meira


Hæsta einkunn: Until the Light Takes Us IMDb 7
Lægsta einkunn: Until the Light Takes Us IMDb 7