Náðu í appið

Zack Shada

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Zachary David „Zack“ Shada (fæddur 25. nóvember 1992 í Boise, Idaho) er bandarískur unglingaleikari.

Shada kom fram sem Thin Boy í Charlie's Angels: Full Throttle (2003), og sem Nick Davis í 2005 sjónvarpsmyndunum Jane Doe: Vanishing Act, Jane Doe: Now You See It, Now You Don't, Jane Doe: Till Death Do Us Part, og Jane... Lesa meira