Náðu í appið

Vinod Khanna

Peshawar, North-West Frontier Province, British India
Þekktur fyrir : Leik

Vinod Khanna (6. október 1946 - 27. apríl 2017) var indverskur leikari og framleiðandi Bollywood kvikmynda. Hann hlaut 2 Filmfare verðlaun. Hann var líka virkur stjórnmálamaður. Hann var sitjandi þingmaður Gurdaspurs (á árunum 1998-2009 og 2014-2017). Hann var með langt gengið krabbamein í þvagblöðru.

Vinod Khanna lék í aðalhlutverkum í mörgum ofursmellum... Lesa meira


Hæsta einkunn: Dilwale IMDb 5.1
Lægsta einkunn: Dabangg 2 IMDb 4.8

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Dilwale 2015 Randheer Bakshi IMDb 5.1 $61.000.000
Dabangg 2 2012 Prajapati Pandey IMDb 4.8 -