Millicent Simmonds
Þekkt fyrir: Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni
Millicent „Millie“ Simmonds (fædd 6. mars 2003) er heyrnarlaus bandarísk unglingaleikkona sem lék í 2017 dramamyndinni Wonderstruck og 2018 hryllingsmyndinni A Quiet Place. Fyrir báðar myndirnar var hún tilnefnd til nokkurra verðlauna fyrir besta frammistöðu unglinga. Í sjónvarpi kom hún fram í Andi Mack árið 2018... Lesa meira
Hæsta einkunn: A Quiet Place
7.5
Lægsta einkunn: A Quiet Place 1-2 Double Feature
5.7
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| A Quiet Place Part II | 2020 | Regan Abbott | $297.372.261 | |
| A Quiet Place 1-2 Double Feature | 2020 | - | ||
| A Quiet Place | 2018 | Regan Abbott | $340.677.200 |

