Náðu í appið

Aimee Brooks

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Aimee Brooks er bandarísk leikkona fædd 19. nóvember 1974 í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún er þekkt fyrir aðalhlutverk sín í hryllingsmyndum. Hún hafði leikið í Critters 3 með hinum fræga leikara Leonardo DiCaprio. Nýjasta myndin hennar er Closed for the Season (mynd) árið 2010.

Lýsing hér að ofan úr Wikipedia... Lesa meira


Hæsta einkunn: Critters 3 IMDb 4.4
Lægsta einkunn: Critters 3 IMDb 4.4