Náðu í appið

Lisa Langlois

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni

Lisa Langlois (f. 15. mars 1959, North Bay, Ontario) er kanadísk leikkona, sem hefur komið fram í kvikmyndum, sjónvarpi og leikhúsum.

Langlois eyddi æskuárunum í Hamilton, Ontario þar sem hún gekk í franskan tungumálaskóla og varð altalandi í frönsku. Árið 1974 var hún fulltrúi Hamilton í fegurðarsamkeppninni... Lesa meira


Hæsta einkunn: Class of 1984 IMDb 6.5
Lægsta einkunn: The Final Cut IMDb 5.5