Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Dr. Dolittle 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Fín mynd. Fór á hana með vinkonu minni. Myndinn fjallar um að dýr biðja hann að bjarga skóginum, heimili þeirra. Hann reynir að fara í mál við þá sem ætla að eyðileggja heimili þeirra og hann á erfitt með stoppa þá, þið ver verðið svo bara að sjá afganginn. Vel leikin mynd og frábærar tæknibrellur, toppmynd!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Bridget Jones's Diary
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þetta ágæt mynd en ekki sú besta sem ég hef séð. Það er að því að hún er svo hversdagsleg og fjallar um Bridget sem fer að skrifa dagbók. Svo gengur myndin bara út á líf hennar þar sem hún er milli tveggja karla. Ég vil ekki segja meira fyrir þá sem hafa ekki séð hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Lara Croft: Tomb Raider
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég bjóst ekki við miklu þegar ég lappaði inn á þesa mynd, raunar vissi ég bara ekki neitt hvað hún fjallaði um en þetta er með bestu myndum sem ég hef séð. Allir leikararnir eru frábærir í þessu og myndinn er mjög vel tekin og stórkostlegar brellur. Eins og sést hefur á mörgum umfjöllunum finnst mörgum hún ekki góð en öðrum finnst það. Allavega sat ég spennt yfir henni allan tíman og beið eftir hvað mundi gerast næst en ég var nú ekki allveg vis hvort ég ætti að velja 3 1/2 eða 4 stjörnur en valdi 4. Endilega allir sem halda að þeir hafi gaman af þessari mynd ekki missa af henni
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Mexican
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er frábær en ekki gott að fara á hana þegar maður er þreyttur. Það er mjög gaman að sjá þessa tvo þekktu leikara leika saman. Þótt þessi mynd sé löng er hún ekki langdreginn eins og skemmir svo margar myndir. Það er alltaf eitthvað að gerast; hassar, spenna eða eitthvað. Pottþétt sumarmynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Miss Congeniality
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst myndin mjög góð og hún kom mér mjög mér mjög mikið á óvart. Ég var hissa hvað söguþráðurinn var mjög spennandi. Sandra bullock lék hlutvekið mjög vel og það var gaman að sjá hana leika svona ókvennlega týpu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei