Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Ella Enchanted
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd fjallar um Ellu sem fékk álög þegar hún var nýfædd um að hún þyrfti að gera allt sem aðrir segja henni að gera. Mamma hennar deyr og pabbi hennar giftist nýrri konu sem á 2 dætur og þær eru allar þvílíkar gribbur og vita um álögin þannig Ella fer í ferðalag til að leita af konunni sem gaf henni álögin. Á leiðinni hittir hún prins og þau hitta allskonar ævintýraverur t.d. álfa, tröll og risa og þau þurfa að glíma við allskonar vandamál útaf Edgar frænda prinsins. Þessi mynd er fín skemmtun fyrir alla fjölskylduna:)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Postman Pat
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér finnst þetta GEÐVEIK mynd! Ég æfi fimleika og mér finnst ógeðslega gaman að horfa á allskonar myndir þar sem eru allskonar svona bull!!! En þetta er svona ekta stelpumnd og mér finsnt hún allavega geðveik mynd!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Crossroads
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er alveg ágæt en Britney Spears kann EKKERT að leika!!! Ég skil ekki hvað hún var að hugsa með að leika í mynd.....en samt er hún alveg fín, ég gef henni 3 stjörnur
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Uptown Girls
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þessi mynd ágæt. Hún er um stelpu sem er foreldralaus og erfir flotta íbúð eftir pabba sínum sem var rokkstjarna. Svo þarf hún að finna sér íbúð vegna reikninga og skatta og þá verður hún barnapía hjá litlu stelpunni(langt síðan eg sá þessa mynd). litla stelpan er mjög lokuð og hlustar á óperu og það er allt fullkomið hjá henni. mamma hennar gefur henni allt nema félagsskap sinn og pabbi hennar liggur í dái í einu herbergi. þær verða mjög góðar vinkonur og þetta er ekta vælumynd. mæli með þessari þegar þið viljið fá svona gamanmynd slash drama:) ég er einmitt á leiðinni að horfa á hana aftur:P
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei