Gagnrýni eftir:
Monty Python and the Holy Grail0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Hreint og beint besta Monty Python myndin og einnig á topp tíu listanum mínum yfir bestu grínmyndirnar. Ef þú ert ekki búinn að sjá hana farðu beint út á leigu og sjáðu þessa einstöku snylld!!
Star Wars: The Phantom Menace0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Star wars: Episode 1 rekur lestina eftir hinum myndunum en er ekki síðri. Hún hefur frábært leikaraval og tæknibrellur uppá 10, já söguþráðurinn er svolítið laus en mér finnst Lucas gera þetta frábærlega og næstu tvær eiga eftir að brilla. Misskilningur margra er að fókusa á persónuna Jar Jar Binks og finnast hún ergjandi og barnaleg. Sjálfum finnst mér það rugl og hann gerir það sama fyrir Episode 1 og C3PO og R2D2 gerðu fyrir 4,5 og 6 sem voru snilld. C3PO fékk sjálfur mikla gagngrýni á sýnum tíma en nú er hluti af Star wars snilldinni!!

