Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Sweet Home Alabama
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Sweet Home Alabama, rómantísk gamanmynd en verð að segja að ég er svolítið ósammála ykkur hinum. Fyrri hlutinn á myndinni er hreint út sagt LEIÐINLEGUR!! það gerist ekki neitt.. eða það fannst mér ekki. En seinni hlutinn bætti hana margfalt upp, ég mæli eindregið með því að fólk (sérstaklega pör) sjái hana því seinni hlutinn er frekar krúttlegur. Reese Witherspoon er góð í þessu hlutverki og ég sé hana alveg fyrir mér fá eins og eitt stykki óskar í framtíðinni!! (ef hún er ekki nú þegar búin að fá einn). En ég er mest fegin yfir því að hafa fengið boðsmiða á myndina, ég hefði séð eftir 800 krónum. Betra að taka hana bara á leigu og kúra upp í rúmi, góða skemmtun.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei