Gagnrýni eftir:
The Perfect Score
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er ein af vonlausustu myndum sem að ég hef séð. Fjallar um nokkra krakka sem geta ekkert á S.A.T prófi (einhverskonar samræmtpróf). Þau ákveða að reyna að svindla og redda svörunum fyrir endurtektarprófið. Frekar götóttur söguþráður en scarlet johanson náði að bjarga myndinni frá algjöri glötun. Mjög góð leikona og fær hún stjörnuna.