Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Bowling for Columbine
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Michael moore leikstjóri er fjallar í þessari mynd um byssueignir Bandaríkjamanna og einnig hið hræðilega slys sem átti sér stað í Columbine skólanum í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum. Hann tekur viðtöl við menn innan NRA samtakanna og spyr spurninga eins og t.d. afhverju það deyja svona margir af höndum skotvopna í Bandaríkjunum miðað við önnur lönd sem eru með álíka mikið af skotvopnum í umferð. Frábærlega gerð mynd í alla staði, skemmtileg á köflum en jafnframt mjög alvarleg. Mynd sem kemur manni til að hugsa, sem að allir þurfa að sjá og enginn má láta framhjá sér fara.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei