Gagnrýni eftir:
8 Mile0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er með þeim betri myndum sem ég hef séð í bíó lengi. Eminem er stórkostlegur í henni leikur mjög vel. Spennan er stöðug og mjög sérkennileg spenna. Myndin er mjög raunverulega í alla staði og frábærlega vel leikin. Þetta er þó ekki mynd sem maður fer á með sitt fyrsta deit, þá mæli ég frekar með mynd eins og Forest Gump! En þetta er mynd sem þú og konan ættuð að sjá saman ef þið hafið verið lengur saman í 5 ár!. Tónlist allveg frábær.

