Gagnrýni eftir:
8 Mile0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég verð bara að segja eitt, hvaðan koma allar þessar stjörnur sem er verið að gefa þessari mynd? hún fær ekki nema eina og hálfa hjá mér og það bara fyrir tónlistina sem er fjandi góð.
Ef einver sýndi góðan leik þá var það Kim Basinger.
Svo er verið að tala um hvað það er erfitt fyrir Eminem að leika sjálfan sig (ekki það að hann sé að því)maðurinn er og var með eitt svipbrigði alla myndina það getur ekki verið erfitt að leika í mynd þar sem maður þarf að vera í fílu allan timan.
Alla vega þá mæli ég með því að taka þessa mynd á video og þá sem fríu myndina, Ég hefði betur hlustað á diskinn aftur og ekki eytt dýrmætum tíma í klisjukenndamynd sem var fyrirsjánleg allan tímann...
Takk Fyrir

