Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Napoleon Dynamite
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Svakaleg mynd! Án efa með því besta. Ég vona að þessi mynd hafi breytt einhverju í kvikmyndagerð. Fólk ætti að fara hugsa meira áður en það að skýtur Hallmark fimm dollara myndum fram. Húmorinn er ólýsanla góður. Myndin er samt róleg svona í eðlisfari og byggingu. En kemur alltaf sterk inn með hlutum eins og Rex-kwon-do og Happy Hands Club. Allir karakterar eru góðir og gera þessa mynd að stórvirki.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei