Gagnrýni eftir:
City of God0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Stórmerkileg mynd úr brasilískri favelu (fataekrahverfi). Tessi favela tar sem myndin a ser stad er i Rio de Janeiro, hofudborg favelnanna. Eg sa tessa mynd i bioi her i Brasiliu og hun tok reglulega a mig. Tad verdur serstakt ad sja islensku textana fyrir myndina tvi allt talid er hrein slanguryrdi. Eg er farinn ad tala fina portugolsku en tratt fyrir tad skildi eg litid sem ekki neitt. Eg spurdi brasiliska vinkonu mina um hvad teir vaeru ad segja og oft hafdi hun ekki minnstu hugmynd um tad. En tetta er virkilega velgerd og raunveruleg mynd. Reyndar er hun alveg rosalega ljot og tekur mikid a mann. Eg mun pottett kaupa hana a DVD og fara med hana heim til tess ad syna vinum og fjolskyldu.
Ekki sja tessa mynd og halda ad Brasilia se oll svona!
Etta er raunveruleiki favellunnar en ekki Brasiliu. Brasiliumenn verda virkilega hissa a tessari mynd tvi teir vita ekki hvad astandid er alvarlegt tarna i tessum hverfum. Eg hef to einu sinni farid inni i favelu, staerstu favelu i heimi, heitir Rocinha og tar bua um 250.000 manns, naestum tvi allir a Islandi...
En su favela er ekki jafn illa tekin af fikniefnum og tessi favela sem heitir Cidade de Deus, eda Borg guds.
Steinar Sigurðsson
í beinni fra Brasilíu!

