Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Anchorman: The Legend of Ron Burgundy
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ein besta grínmynd sem ég hef séð lengi, ég geng ég jafnvel svo langt að segja að þetta sé sú besta. Will Ferrell fer á kostum í hlutverki Ron Burgundy, fréttamans í San Diego, og fréttateymið hans er algjörn snilld. Fjöldi frægra leikara eru í aukahlutverkum og ég hvet alla til að sjá þessa mynd ef þú vilt virkilega hlægja þig máttlausan. EKKI MISSA AF HENNI!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei