Gagnrýni eftir:
Event Horizon0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ógeðslega mikið blóð, hrikalega spúkí. Ég gat ekki sofið í marga daga á eftir. Horfðu á þessa seint um kvöld með hljóðið hátt stillt. Ég dreg frá hálfa stjörnu því hún verður svolítið heimskuleg í endanum, annars er þetta mjög góð mynd og vel þess virði að sjá hana.
The Blair Witch Project0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Vá hvað þetta er léleg mynd. Ég var búinn að heyra að hún væri ofsalega skerí og að maður yrði myrkfælinn í marga mánuði á eftir. Síðan gerði ég þau mistök að sjá hana. VÁ hvað þessi mynd er leiðinleg. Ég tek undir það sem einhver annar sagði, tvö orð: Hræðilega Léleg.

