Gagnrýni eftir:
Mission: Impossible II
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þessa mynd! Það er alltof mikill hasar í henni,það vantaði allan njósna stílinn sem einkenndi hina myndina, kannski ekki furða þegar maður eins og John Woo er við leikstjórn.
Commando
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Hreint út sagt ömurleg mynd!! Leikurinn er fyrir neðan allar hellur, myndin er alltof ýkt og Arnold er týpískur fyrverandi hermaður sem snýr aftur, þap er hægt að hlægja svo mikið af ömurlegum leik Arnolds að það er ekki eðlilegt, hann er fínn sem Tortímandinn en allt annað á hann bara að láta eiga sig svo að hann geri sig ekki að fífli!