Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Count of Monte Cristo
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég kem að þessari mynd þannig að ég hef ekki lesið bókina. Mér fannst hún vera þónokkuð skemmtileg og var í rauninni ekki að spá í neinu öðru þegar að ég horfði á þetta, fínasta skemmtun og skemmtileg saga.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Star Wars: Attack of the Clones
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Vá! Þessi mynd gerir það sem forveri hennar gerði ekki (episode 1), að ná hinum sanna Star Wars anda eða fíling. Mér fannst hún vera allveg óútreiknanleg, hún var ekki eins og ég bjóst við og kom manni allgjörlega á óvart. Handritið er stöðugt, flest allir leikarar standa sig allveg príðilega og þarna er George Lucas að gera það sem að ég var að vonast eftir í fyrri myndinni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Scorpion King
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég ætla nú ekki að vera neitt harður á göllunum, leiknum eða handritinu í þessari mynd þar sem ég hald að hún sé aðeins huggsuð fyrir yngri kynslóðina og er ég viss um að hún hefur gaman af, ég meina fullt af action og flottum gellum, meira þarf ekki til að heill börn upp úr skónum.

Bara ein spurning, Síðan hvenær voru brjóstastækkanir 500 árum fyrir krist í Egyptalandi (hehe)?
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Blade II
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég er nú ekki alveg sammála því að hún sé slöpp eins og einn sagði og tek heldur ekki undir það að hún sé slappari en forverinn. Ég hafði mjög gaman af henni og þetta er hinn fínasti hasar endilega, sjáið hana endilega ef þið hafið færi á.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Harry Potter and the Philosopher's Stone
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég hef gaman að ævintíra myndum og bókum, ég hef lesið mig til um Harry Potter og er mjög hrifin af ævintírinu sjálfu og það ætti kannski ekki að marka þessa umfjöllun sem hafa ekki gaman af fjölskydu- ævintíra myndum. Mér finnst flestir leikarar passa í sín hlutverk, sérstaklega Daniel Radcliff sem Harry og Rupert Grint sem Ron. Allavega frábær fjölskyldumynd fyrir alla þá sem hafa gaman af ævintírum!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Lost World: Jurassic Park
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Spielber, Spielberg, Spielberg!!!

Guð minn góður, hvernig datt manninum í hug að leikstýra þessari þvælu? Og að hleypa T-Rex lausum hala í LA er fáránlegt og út í hött! Ég skrifa þessa grein með neinu tilliti til þess að fólk á eftir að sjá hana eða ekki. Þetta er þvæla sem á ekkert sameginlegt með forvera sínum Jurassic Park. FORÐIST HANA Á VIDEO LEIGUM!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei