Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The School of Rock
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég sá þessa mynd í skólanum einhver svona óvissu ferð , þannig að ég er ekkert að bulla um þessa mynd.

Jack Black er náttúrulega snillingur í þessar mynd, eins og margir mundi segja, hann fer á kostum.

Þessi mynd fjallar um þegar Jack er rekinn úr hljómsveitinni og kallaður einhver loser en so þegar vinur hans sem hann býr hjá fær símtal í símsvaranum um að það vanti kennnara hjá einhverjum fínum skóla ( út af því að vinur hans er einhver forfalla kennari ) jack grípur tækifærið og byrjar að kenna þeim með sprenghlægilegum afleiðingu. Annars get ég ekki sagt meira þá mundi ég eyðilleggja söguþráðinn.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei