Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Heartbreakers
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Hef ekki mikið um þessa mynd að segja annað en að Jennifer Love Hewitt er allt of flott og sexy i þessari mynd, allaveg þess virði að borga 750 inná þesa mynd bara til að sjá hana. :) Myndin sjálf er sæmileg og nokkur skondin atriði koma fram, samt er lika dálitill drama.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei