Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



American Wedding
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Hef sjaldan séð jafn mikið eftir tíma mínum og peningum eins og þegar ég gerði þau mistök að fara að sjá american wedding...

(og ætla mætti að ég hefði lært af mistökum mínum þegar ég eyddi pening og tíma í The hot chick !) allavegana,, þá er american wedding einhver sú allra leiðinlegasta mynd sem ég hef séð.. Enda er mín hugmynd um fyndin atriði ekki sú að sjá fólk gleypa punghár og borða hundaskít.. Held að ég læri af mínum mistökum hér eftir og vandi myndavalið betur...
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei