Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Lara Croft: Tomb Raider
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Vá, ég bjóst ekki við miklu þegar ég byrjaði að horfa á Tomb Raider en hún kom verulega á óvart. Margar lélegar myndir hafa komið undarfarið (Mummy Returns, Pearl Harbor) og ég var nokkuð viss um að sumar smellirnir mundu verða allir svoleiðis en Tomb Raider nær að hafa sig upp fyrir allar þessar myndir með góðum tæknibrellum, góðu sviði, góðri myndatöku og býsna pottþéttu handriti. Angelina Jolie tekur hlutverkið mjög vel eða eins og Roger Ebert sagði um framistöðu hennar: AJ makes a splendid Lara Crowt, although to say she does a good job of playing the heroine of a video game is perhaps not the highest compliment. En þetta er allt gott. Hver veit nema að Lara Crowt taki við af Indiana Jones, nei, ég vona ekki. P. S. Ég hef aldrei spilað Tomb Raider leikina.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Highlander
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þegar ég tók kvikmyndina Highlander fyrst þá bjóst ég við eitthveri ævintýra dellu sem engin þolir(Power Rangers og allt það drasl) en vá. Myndin hefur á efa það allra flottasta byrjunar atriði sem hefur verið í kvikmynd, Sean Connery les upp texta og endar með að segja(með skoskum hreimi)Until now og þá byrjar Freddie Mercury Here we are, born to be kings, we're the princess of the universe gítarinn kemur inn og HIGHLANDER stendur stórum þykkum stöfum á skjánum. Hún er frábærlega gerð, bland við tónlistar myndband(má þá nefna að leikstjorinn er tónlistarmyndbanda leikstjóri og hefur leikstýrt meðal annars Queen myndböndunum ; Princess of the Universe og A Kind of Magic) en samt er hún svo frábær á hvejru horni, ég hef tekið hana ábyggilega 15 sinnum og er að bíða eftir að nýja dvd útgáfan kemur. www. Sbs. Is
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei