Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Nói albínói
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ein besta Íslenska mynd sem ég hef lengi séð. Tómas Lemarquis er frábær leikari og leikur hlutverkir alveg uppá tíu komma fimm.

Þetta er mynd sem fær mann til að hugsa, fyndin en um leið umhugsunarverður söguþráður sem gerir myndina af því sem hún er.

Mynd sem maður lifir sig 100% inn í og finnur til með öllum persónum hennar, en spennan leysist alltaf reglulega upp í góðan Íslenskan húmor sem er auðvitað það besta sem mynd getur boðið upp á.

Ég mæli eindregið með henni fyrir alla.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei