Gagnrýni eftir:
Scream0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég verð bara að segja að Scream er ein allra besta hrollvekja síðari tíma og hún er í sama klassa og Halloween. Leikararnir voru flestir mjög góðir, sérstaklega Mathew Lillard sem er alltaf frábær...og Dewey löggustrákur var frábær karakter. Fyrsta atriðið er snilld og ég get horft á það aftur og aftur...Are you alone in the house??? Mér fannst Scream 2 ekki nærri því eins góð en samt fannst mér hún fín...ég er samt komin með leið af þessum myndum sem komu á eftir Scream, I Know What You Did Last Summer, Urban Legend og fleirum. Svo fannst mér nýja Halloween bara alveg fáránleg.

