Gagnrýni eftir:
Harry Potter and the Prisoner of Azkaban0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Get over it people!! Bók númer þrjú er besta harry potter bókin að mínu mati, og mér finnst bara algjör bömmer að chris colombus leikstýrði ekki þessari mynd því þessi nýji klúðraði þessu görsamlega, sko klúðraði henni alveg!! hann náði alls ekki andrúmloftinu úr bókunum og úr hinum myndunum þannig að mér fannst þetta slök mynd!! Þegar ég kom út af henni í bíó var ég ekkert smá fúl því að bókin er besta harry potter bókin af öllum!! Daniel Radcliffe er ágætur leikari, en það var allavega eitt atriði í myndinni þar sem ég hefði getað ælt útaf frammistöðu hans!! man ekki alveg í augnablikinu hvað leikarinn sem leikur ron heitir en mér finnst hann algjör snilld!! Hann leikur Ron svo vel! En allavega var ég ekkert sérstaklega ánægð með þessa mynd og þennan ömurlega leikstjóra!!

