Gagnrýni eftir:
Wonderland
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Kvikmyndin fjallar um klámmyndastjörnuna John Holmes en aðallega um tengingu hans við morðin á wonderland götu í L.A. frekar en klámmyndaferil hans. john hefur dregið sig í hlé úr klámbransanum vegna minkandi vinsælda og stundar mikið vímugjafa og dregur unga kærustu sína með sér í sorann.
Val kilmer stóð sig vel og var sannfærandi líkt og í
Salton Sea. einnig voru þarna nokkrir sápu leikarar eins og gaurinn sem leikur bobby donnel í practice og lisa kudrow í alvarlegu hlutverki, skondin sýn.
Myndin var sannsöguleg og fín afþreying.