Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



EuroTrip
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

ATH. gæti verið SPOILER!!!


Myndin fjallar um strák sem var að útskrifast úr skóla og hefur skrifast á við þýskan einstakling um hríð. Seinna kemur í ljós að þessi einstaklingur er stelpa svo hann ákveður að fara til þýskalands og tekur með sér bróðir sinn.

Þeir fljúga til Bretlands og lenda inná einkabar fyrir Man. Utd. fans og þeir fara með þá til Parísar þar sem Man. Utd. er að fara að spila. Þá fara í burtu frá Man. Utd. fans og hafa ekki hugmynd um hvernig þeir eiga að komast til Þýskalands. Þá muna þeir eftir að vinir þeirra eru í París svo þau finna þau og svo fara þau 4 af stað til Þýskalands. Ekki gengur ferðin vel og stoppa þau á ýmsum stöðum og þegar þau koma við í Amsterdam er aðalferðanördinn rændur og hann geymdi alla peningana og allt svo þau þurfa að fara á puttanum til Berlínar. Þau fara uppí bíl hjá einhverjum gaur sem keyrir þau í Slóvakíu. Svo þegar þau loksins komast til Þýskalands komast þau að því að stelpan er á leið í skólaskip og verður í því allt sumarið. Þau fara í vatíkanið þar sem hún er og finna hana eftir ýmis vandærði.

Mæli með þessari mynd
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei