Gagnrýni eftir:
Bowling for Columbine0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Bowling For Columbine er besta heimildarmynd sem ég hef nokurtíman séð. Þessi mynd sínir hvað fólk getur verið mismunandi. Það er talað um skotárásir í skólum í bandaríkjunum í þessari heimildarmynd t.d. yngsta morð í skóla þar sem stelpan sem var myrt var aðeins 6 ára. Eitt atriði sem stendur út úr myndini er þegar hann fer yfir til Kanada frá Bandaríkjunum þegar hann er í Kanada þá spyr hann fult af fólki hvort þau læsi útidyrahurðum heima hjá sér ef mig minnir rétt þá sagðist eingin af því fólki sem hann talði við læsa útidyrahurðum meðan fólk í Bandaríkjunum er með alskonar varnir á hurðunum sínum extra lása og keðjur. Munurinn er fáránlegur miðað við hvað það er stutt á milli þessara staða. En vill bara segja það ef þú ert ekki búinn að sjá þessa mynd þá mæli ég með að þú legir hann eða kaupir hana einfaldlega því að ég get lofað þér því að þú verður ekki fyrir vonbrigðum.

