Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



What Lies Beneath
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Brilliant "must see" mynd! Hún fær þessar fjórar stjörnur mest fyrir að halda manni spenntum allan tíman og vera alveg meiriháttar hrollvekja. Það er kannski hægt að finna ýmsar gloppur í myndinni en þær eru fljótt unnar upp með öllum plúsunum sem hún fær fyrir leik og alvöru spennu. Það eina sem mætti kannski bæta við er að taka það skýrt fram að myndin sé ekki fyrir viðkvæma... en þið hin, ekki missa af þessari!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei