Gagnrýni eftir:
The Blair Witch Project
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þegar ég fór á þessa mynd þá bjóst ég við að hún yrði miklu betri vegna þess að það var verið að tala svo mikið um öll hryllings atriðin í henni. En því miður þá varð ég fyrir miklum vonbrigðum. Ég bjóst við algjörum hryllingi en fékk í staðinn eina af lélegustu hryllingsmyndum sem ég hef séð. Svo ég segi við fólk "ekki búast við neinu". Sumt var auðvitað óhugnalegt en þetta var ekkert miðað við það sem ég bjóst við.