Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Pulp Fiction
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Pulp Fiction er klárlega ein besta mynd sem ég hef nokkurn tíma séð. Þessi mynd skartar úrvals leikurum. Leikarinn sem mér fannst skara fram úr var Samuel L Jackson sem var hreint út sagt frábær Jhonn Travolta fannst mér góður eftir að hafa leikið í svona la la myndum. Söguðráðurinn er frábær þessi mynd allt sem þarf í góða mynd. Þeir sem eru ekki búin að sjá hana leigjið hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei