Gagnrýni eftir:
Corky Romano0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst Corky Romano mjög fyndin og góð mynd, amk fyrir þá sem fíla svona rugl húmor og bara algjört kjaftæði. Myndin er mjög góð afþreying fyrir unglinga amk og ég veit að strákar fíla þessa mynd ég veit að ég hló geðveikt mikið á þessari mynd og bara mest sem ég hef hlegið í langan tíma í bíó :) þeir sem vilja hlæja í bíó ættu að fara á þessa mynd af mínu mati.

