Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The School of Rock
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ok...

Þessi mynd er bara hreinasta snilld og finnst mér Jack Black bara standa sig helvíti vel, langbesta mynd hans síðan High Fidelity. Ég veit ekki hvort að Black skrifaði handritið en það er eins og hann hafi gert það miðað við hvað hann tekur hlutverkið vel. Ég hef ekkert mikið að segja um þessa mynd nema að hún sé andskoti góð og ef þú hefur ekki séð hana þá mæli ég með henni.


4 Stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei