Gagnrýni eftir:
The Blair Witch Project
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þann 21. Október héldu 3 ungmenni frá Montgomry háskóla út í Black hills skóginn að festa 200 ára goðsögn um Blair nornina, ekkert hefur spurts til þeirra síðar. Ári seinna fundust upptökur þeirra. Þegar ég sá hana út í Bandaríkjunum þá skyldi ég hana svo lítið, en þegar mér var sagt frá henni og ég sá hana á Íslandi þá skálf ég af hræðslu. Og þegar hún var í sjónvarpinu fór það að minnka. Þetta fjallar um 3 krakka sem hverfa út í skógi og það er 1 stelpa 2 strákar, strákarnir enda með því að þeir treysta henni ekki alveg og síðan týna þau kortinu og verða að eilífu villt. En einn daginn vakna þau við það að einn af þeim er horfinn, og um nóttina heyra þau í honum og um morguninn finnast mannleyfar í poka fyrir utan tjaldsins, og endar með því að það verður rödd sem þeir fylgja sem er inni í húsi Rustin Parrs (sem myrti börn um fjórða áratuginn að skipun blair nornina) og fara þau niður í kjallara og enda þar niðri og deygja. Þetta er enginn mynd með tæknibrellum eins og í flestum hrollvekjum, heldur er þetta allt saman tekið með video tökuvélum og gerist myndin í skógi en myndin byrjar með því að ungmennin fara og taka viðtal við fólk varðandi við söguna um Blair nornina. Og þau gista eina nóttina áður en farið er inn í skóginn, og um næturnar heyra þau einhver einkennileg hljóð að eitthvað sé á gangi þarna úti. Og þessi mynd gerist í einni viku eða 8 daga.