Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Stutt og hnitmiðað:


Lord Of The Rings syrpan er snilldarverk Tolkiens og Peter Jackson bjó til mynd eftir henni, sem áðar var talið að það væri ekki hægt! En Peter Jackson sannaði að allt er hægt ef að viljinn er fyrir hendi! Mér finnst að allir ættu að eiga bæði bækurnar og myndirnar heima hjá sér, ekki bara fara einu sinni í bíó og síðan kemur auglýsing að hún sé til sölu þá segir þú „Já þessi... ég er búinn að sjá hana!“ Ég er búinn að kaupa mér þær sem komnar eru út, og mun kaupa allar [Extended DVD Edition] myndirnar. Lord Of The Rings eru bara myndir sem allir eiga skilið að sjá!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei