Gagnrýni eftir:
The Matrix0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

ALGJÖR SNILLDAR MYND.
ATH EFTIRFARANDI ER SPOILER !!!
Myndi fjallar um tölfuguru að nafni Neo og einn daginn verður tölfuskjárinn hans allur svartur, svo byrtist einhver texti og í honum er sagt The matrix has you follow the white rabbit Svo kemur maður og ættlar að ná í einhvern tölfudisk og spyr hann í leiðinni hvort að hann vilji koma út hann afþakkar í fyrstu en sér svo að stelpan sem er með kallinum er með tattú af hvítri kanínu. Svo hann fer með kallinum. svo hittir hann konu að nafni Trinity sem fylgir honum til manns að nafni Morfeus. Og Morfeus biður hann að velja bláu eða rauðu pilluna. Ef hann velur bláu pilluna þá vaknar hann í rúminu sínu og má trúa hverju sem hann vill trúa. Ef hann velur rauðu pilluna þá heldur hann áframm og fær að vita hvað The matrix er...

