Gagnrýni eftir:
Entrapment0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég fór á þessa mynd af því að Sean Connery leikur í henni. Hann er flottur og hefur farið batnandi undan farin ár eða frá Nafni Rósarinnar. Reyndar tók ég eftir því að hann er orðin svolítið gamall kallinn og fannst mér það mjög gott að hann hafi ekki farið að hoppa upp í rúm með mótleikkonu sinni. Einnig lítið ofbeldi og engin morð, plús þar og svo einn plús fyrir húmorinn sem var mjög góður.

