Gagnrýni eftir:
Resident Evil: Apocalypse0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég skellti mér á þessa mynd og hafði miklar vonir um að hún væri góð...sem var víst rétt. Þetta er mjög spennandi mynd og svolitið findin í sumum köflum en myndin er frekar langdregin og gengur eiginlega í hringi. Ég hef ekki séð fyrri myndina en ætla að taka hana eithvern tíman bráðlega. En þeim sem finnst gaman á zombí-myndum endilega skellið ykkur á hana og ég skal lofa ykkur að það eru nóg af zombíum í henni;)
Mean Girls0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mean Girls er um 16 ára stelpu(Linsey Lohan) sem frá Afríku í almenningsskóla í fyrsta skipti þar sem hún hefur fengið sérkenslu í Afríku. Hún kynnist óvinsælustu og vinsælustu krökkunum í skólanum og þar að auki verður hún hrifin af Aaron sem var fyrverandi kærasti vinsælustu stelpunar í skólanum sem öllum líkar vel við en hún er í rauninni ill og gerir lífið hjá öðrum að martröð. Hún reynir við Aaron til að gera Lindsay Lohan leiða og Lindsey Lohan reynir að gera líf stelpunar að martröð en verður í leiðinni eins og the plastic girl eins og vinæslustelpurnar eru kallaðar og lendir þannig í ýmsum vandræðum. En í lokin ferður allt gott Linsey Lohan verður krínd skóladrottninginn og fyrirgefur allt sem hún hefur gert af séð. Ég mæli mjög mykið með þessari mynd því hún kennir manni að baktala ekki og þroskast

